FréttanetiðHeilsa

Bara ÞRJÚ HRÁEFNI… og þú býrð til… EINFALDASTA morgunmat í heimi – UPPSKRIFT

Margir nenna ekki að búa sér til morgunmat eða hafa einfaldlega ekki tíma. Við kynnum lausn á því vandamáli og nú duga engar afsakanir lengur.

Eplasamlokur

Hráefni:

1 epli, skorið í þunnar sneiðar

hnetusmjör

granola eða múslí

Aðferð:

Smyrjið hentusmjöri á eplasneiðarnar. Stráið granola á helminginn af sneiðunum og setjið síðan hinn helminginn af sneiðunum ofan á. Njótið!