FréttanetiðHeimili

Bæ, bæ KERTAVAX… með þessari EINFÖLDU lausn – HÚSRÁÐ

Það er ofboðslega leiðinlegt að kaupa sér nýjan og fallegan kertastjaka, kveikja á kerti og ná síðan ekki harða kertavaxinu af, sama hvað maður reynir.

Það er til ofureinföld lausn við þessu og hér er hún:

Spreyjaðu bökunarspreyi í kertastjakana áður en þú kveikir á kertum. Þá verður ekkert mál að fjarlægja kertavaxið.