FréttanetiðFólk

ÞÚ hefur skorið AVAKADÓ vitlaust ALLT þitt LÍF… er EKKI kominn tími til að gera þetta RÉTT ?

Að skera avokado virðist vera auðvelt verkefni en hér sérðu hvernig þú ættir að venja þig á að skera þennan guðdómlega holla ávöxt.

avakado_34

Þú skerð ávöxtinn í miðið en ekki eftir honum endilöngum. Þú sem sagt skert til helming – þversum, í kringum streininn sem er meinhollur.

avakado_skera1
Hér hefur ávöxturinn verið ,,rétt skorinn” svo sneiddur í þunnar sneiðar.

avakado_st3
Fullkomið í salatið.