FréttanetiðÚtlit

Einn augnblýantur… og þú gjörbreytist… sjáðu hvað þetta er einfalt – MYNDIR

Eins og sjá má á myndunum getur ein augnblýantalína sem teiknuð er upp við augnhárin gert mikið fyrir heildarútlitið. Þessi einfalda aðferð lætur augnhárin líta út fyrir  að vera lengri, þéttari og fyllri en mikilvægt er að gæta hreinlætis. Skrollaðu niður og sjáðu skref fyrir skref aðferðina:
skref2

Þú lyftir upp augnlokin og teiknar varlega með augnblýantinum. Ekki gera þetta á meðan þú ert undir stýri.
skref2a
Hér klárar þú að teikna línuna undir augnhárunum. Mikilvægt er að gæta hreinlætis – ydda blýantinn vel áður.
skref3
Einnig við neðri augnhárin.
skref4
Sjáðu muninn.

Snyrtivörulína Michael Kors fæst nú á Íslandi - sjá HÉR.

wewe