FréttanetiðHeimili

AUÐVITAÐ… svona áttu að hengja upp… peysurnar þínar – HÚSRÁÐ

Það hafa eflaust margir lent í því að hengja peysur á herðatré en komast svo að því í næsta skipti sem þeir ætla að nota peysurnar að þær eru búnar að teygjast og axlirnar eru afmyndaðar eftir herðatréð.

Nú er það vandamál úr sögunni ef þið fylgið leiðbeiningunum hér fyrir neðan:

gallery_nrm_1421947404-sweaterhanger

Þvílík snilld!