FréttanetiðHeilsa

ATHUGIÐ… hér er nýja OFURFÆÐAN… sem allir eiga að vera að borða

Jurtin Moringa er upprunnin í Asíu og Afríku og hefur verið notuð í lækningarskyni í hundruðir ára. Nú er jurtin hins vegar að komast í tísku enda algjör ofurfæða.

Moringa er stútfull af næringarefnum og í henni er þrisvar sinnum meira kalín en í banana og tvisvar sinnum meira prótein en í sykurlausri jógúrt. Þeir sem borða vegan ættu því að kynna sér jurtina betur enda getur það reynst þeim erfitt að finna nógu próteinríka fæðu.

Jurtin getur líka aukið brjóstamjólkurframleiðslu hjá þeim konum sem ekki mjólka nóg.

Þá hefur jurtin verið notuð í baráttunni gegn krabbameini þar sem hún er stútfull af andoxunarefnum.

Eftir hverju ertu að bíða? Farðu og reddaðu þér Moringa strax í dag.

Moringa-duft fæst í Heilsuhúsinu.

Moringa-duft fæst í Heilsuhúsinu.