FréttanetiðFólk

HÚN blandaði ÞESSU saman… og borðaði í 7 daga samfleytt… þvílík BREYTING – MYNDBAND

Hvítlaukur og hunang blandað saman kann að virðast undarleg samsetning. En þegar þú neytir hvítlauks og hunangs saman þá eflir þú ónæmiskerfið svo um munar því þessi blanda er gerð úr hráefni sem mun efla líkama þinn fljótt og vel.

Ávinningur af hvítlauksneyslu
Hvítlaukur er ekki aðeins fullkomið val til að bæta bragðið heldur er til langur listi sem hvítlaukurinn býr yfir þegar kemur að heilsu. Hann er fullur af andoxunarefnum og svo inniheldur hvítlaukur merkilegt efnasamband sem kallast allicin sem lækkar kólesterólið, hindrar blóðstorknun og er einn helsti andstæðingur krabbameins- og örveru áhrifa. Hvítlaukur er lár í hitaeiningum en hár í næringarefnum.  Svo inniheldur hvítlaukur mangan, B6 vítamín, C-vítamín, selen og trefjar.  Daglegur skammtur af hvítlauk kemur í veg fyrir kvef um 63 % og dregur að meðaltali úr kvefeinkenni um 70 %.

Ávinningur af hráu kaldpressuðu hunangi
Hrátt hunang er líka pakkfullt af andoxunarefnum ásamt ensími og steinefnum eisn og járn, sink , kalíum, kalsíum, fosfór, magnesíum og selen. Það inniheldur líka vítamín B6.  En hrátt hunang er bragðmikið og inniheldur fjölda næringarefna eins og við höfum talið upp hérna. Það er frábært hjálpartæki þegar meltingin er annars vegar.  Náttúruleg vítamín og steinefni í hráu hunangi hjálpa þér að lækka kólesterólið og hunang er líka bakteríudrepandi frábært fyrir ónæmiskerfið.

hvitlaukurhunang

Hvítlauks – hungans- blandan inniheldur:
3-4 hvítlauka
1 bolli af hráu hunangi

Tól: krús (eða skál) með loki

Aðferð: Aðskildu hvítlaukgeirana án þess að afhýða þá. Alls ekki fjarlægja ysta lag hvítlauksins. Fyllið krukku með hvítlauksrifunum.  Næst hellið þið hráu hunangi yfir hvítlauksrifin. Notið skeið til að losa um allar loftbólur í blöndunni og gangið úr skugga um að hvítlauksrifin séu alveg undir hunanginu og setjið síðan lok á krukkuna.   Setjið blönduna í ísskáp og látið hana blandast vel saman í 1-2 daga áður en þið neytið hennar.

Áhrif: Þið upplifið meiri orku og líkaminn verður virkari. Njótið blöndunnar sem er bragðgóð.  Borðið hvítlauk og hrátt hunang eisn og lýst er hér fyrir ofan á fastandi maga í 7 daga og þið eigið eftir að finna gríðarlegan mun.