FréttanetiðHeilsa

6 sjúklega góðir smoothie… sem þú verður að prófa – MYNDBAND

Allan ársins hring viljum við næra okkur á einhverju sem er einfalt, bragðgott, hollt og fljótlegt.  Hér má sjá sex uppskriftir af smoothie sem eru allir æðislega góðir – og einstaklega hollir.