FréttanetiðHeilsa

19 hlutir sem… ÓHAMINGJUSAMT fólk gerir

Ef þú kannast við eitt eða fleiri atriði á þessum lista ættirðu að hugsa þinn gang því hér eru nítján hlutir sem aðeins óhamingjusamt fólk gerir. Og ekki viljum við vera óhamingjusöm!

1. Það hefur áhyggjur af hlutum sem það getur ekki breytt

2. Það gefst upp þegar harðnar í árinni

3. Það tekur sjálft sig of alvarlega

4. Það hreyfir sig aldrei

5. Það setur sér óraunhæf markmið

6. Það borðar oft óhollan mat

7. Það einblínir á veikleika sína en ekki styrkleika

8. Það eyðir of miklum tíma á samfélagsmiðlum

9. Það sefur ekki nóg

10. Það heldur sig innan þægindarammans

11. Það hefur áhyggjur af hvað annað fólk heldur um það

12. Það slúðrar eða talar illa um annað fólk

13. Það vinnur of mikið

14. Það einangrar sig sjálft

15. Það gerir aldrei vel við sig

16. Það sættir sig við hitt og þetta

17. Það vill ekki fyrirgefa

18. Það forðast að plana og skipuleggja

19. Það fókuserar bara á sig sjálft