FréttanetiðFólk

16 frábær ráð fyrir innkaupaferðir foreldra – MYNDIR

Það getur tekið á að fara í  verslunarferð með börnin. Hér eru sextán snilldar ráð til að gera innkaupaleiðangurinn skemmtilegri en ella.

1. Búðu til hálsfesti úr Cheerios – hringjum.

innkaupaferd6

2. Taktu með innpökkunarplast – þetta sem smellur.

innkaupaferd1

3. Útbúðu veski með alls konar verkefnum, teknipappír, límmiðum, penna (sem hægt er að þrífa úr).

innkaupaferd10

4. Fáðu þér augu til að festa á stóra hluti í körfunni til að búa til körfuvini.

innkaupaferd4

5. Prentaðu út innkaupalista fyrir þau.

innkaupaferd2

6. Settu í gang afsláttarmiða-fjársjóðsleit (auðveldara erlendis).

innkaupaferd3

7. Leyfðu þeim að klæðast því sem þau vilja

barn-i-korfu

8. … það á líka við um öskudags-búninginn.

innkaupaferd5

9. Blaðra á priki getur gert kraftaverk.

bladra-i-bud

10. Hafðu með bækur. Já, bókasafn á hjólum.

blod-i-korfu

11. Láta velja kort í upphafi, til að fylla svo út á meðan innkaupaferð stendur.

barn-med-kort

12. Taka með búðar-nesti.

fjor-i-korfu

13. …eða frystu jógúrt og taktu með sem heilsu-ís.

innkaupaferd9

14. Fáðu þér hengirúm í körfuna.

innkaupaferd8

15. Vertu vakandi fyrir smakk-prufunum.

gaman-i-korfu

16. Og EF þú þarft raunverulega að versla eitthvað fyrir þau, taktu viðeigandi mál og leyfðu þeim að vera heima (ásamt umsjónarmanni) og farðu ein/n ef þú getur – til að geta gefið þér nauðsynlegan tíma til að finna það rétta.

innkaupaferd7